Sælir..
Ég og félagi minn erum að fikta frekar mikið í linux þessa dagana óg ekkert nema gott um það að segja NEMA!

smá vesen með adsl uplink shell skriptið sem er á ADSL linux howto(sortof)inum á www.adsl.is
Við höfðum notað þetta skript án nokkurra vandræða þegar við vorum að runna RH6.2, en í dag höfum við uppfært uppí RH7.1(fisher)
og það virðist sem skriptið sé bara als ekki að virka

ég veit að þetta eru ekki brjálæðislega góðar bilanaupplýsingar, enda erum við ekkert alltof vel að okkur í linux.
Mér datt bara í hug að iðnaðarheilarnir hérna á Huga hefðu kanski útskýringu (kanski einhver breyting sem gerir scriptið úrelt) ogjefnvel lausn til að halda adsl linkinum uppi :)

ég er sko kominn með CarpertunnelSyndrome af því að skrifa alltaf “killall pptp pppd” og svo “pptp alcatel”