Nú er ég búinn að vera að nota Debian Sid (unstable) í um hálft ár. Aðeins örsjaldan hef ég lent í broken packages veseni eða einhvern veginn veseni yfir höfuð. Núna er ég hins vegar að fá alveg endalaust af:

Err ftp://ftp.rhnet.is unstable/main libpango1.0-common 1.4.1-2
Unable to fetch file, server said ‘/debian/pool/main/p/pango1.0/libpango1.0-common_1.4.1-2_i386.deb: No such file or directory. ’ [IP: 130.208.16.26 21]

Þetta hefur verið að gerast síðustu vikuna. Núna í dag sá ég að það var búið að update packages þegar ég “apt-get update” og ætlaði því að reyna að laga alla þessa missing packages sem ég hafði lent í. En nei! ALLIR packages voru missing… “No such file or directory.” Er ég með /etc/apt/sources.list eitthvað vitlausa hjá mér eða er rhnet að flippa? Þessi sources.list hefur virkað undanfarna sex mánuði. Ekki eru þeir búnir að vera að breyta einhverju? Allavega. Hér er /etc/apt/sources.list:

deb ftp://ftp.rhnet.is/debian/ unstable main non-free contrib
deb-src ftp://ftp.rhnet.is/debian/ unstable main non-free contri