Ég er búinn að vera að nota speedtouch adsl router 545 eitthvað í nokkrar vikur og er orðinn frekar þreyttur á honum svo ég ákvað að setja saman linux router á gömlu 300 Mhz vélinni minni með gamalt asus itex pci modem.
Nú er ég búinn að setja upp Debian og er að compilea kjarna 2.6.6. Á meðan ég er búinn að vera að bíða eftir því fór ég að leita að itex driverunum og hef ekkert fundið nema drivera fyrir 2.4.16.
Virkar það alveg á 2.6.6? Ég nenni ekki að fara að vesenast eitthvað ef það virkar svo ekkert.
Takk fyrir.