Hæ,

Ég vildi benda fólki á að ef þið eigið linux vél með módemi og tengingu við internetið (ADSL eða aðra sítengingu) þá getið þið sett upp ykkar eigin WAP og SMS gátt.
Lausnin er opensource project á www.kannel.org. Þeir eru með binaries fyrir red-hat og debian og kóðann ef fólk vill þýða fyrir önnur platform. Það er meira að segja til útgáfa fyrir window$.
Þetta er mjög áhugavert, ekki síst eftir að Landssíminn og sennilega TAL eru búin að loka fyrir SMS af vefnum

kveðja, hatri