Sælir,
Ég var að spá hvort þið gætuð e.t.v aðstoðað mig.
Ég er að keyra Apache2 á Fedora Core og ég er að fá “Forbidden” á 2 ákveðnar möppur.
Þær eru chmoddaðar sem 777 sem stendur og eru ownaðar af www:www (sem er apache user hjá mér).
Ég er með fleiri möppur þarna sem eru nákvæmlega eins (og líka með minni réttindi) sem ég er ekki að fá Forbidden á.
Einhverjar hugmyndir?

P.s Þetta er ekki Indexing vandamál, vegna þess að hún finnur ekki skrár sem eru í þessari möppu.<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I believe you have my stapler</i><br><hr>
<font color=“#008080”>Kjarri</font