Góðan daginn
Mig langar að setja upp Gentoo á tölvuna mína núna ég er með Red Hat og langar að prófa eitthvað nýtt. Er einhver leiðað installa gentoo án þess að þurfa að brenna það á disk endilega einhver að útskýra þá leið fyrir mér.

Einnig langar mig að vita hvort einhver hér hafi reynslu af því að setja upp Alcatel adsl itex pci módem á linux tölvu.

Með von um góð svör mufusus. <br><br>Kv. mufusus

Betra er að ganga fram af fólki en björgum
Kv. mufusus