Er einhver að halda utan um sjónvarpsefni á XML formi?
Sé að þessir grunnar eru til á huga, sjónvarp.is og dagskra.is
Hef verið að setja upp MythTV á gentoo tölvuna hja mer en væri frá bært að geta importað sjónvarpsdagskránni.
Væri góð viðbot hja Huga að setja upp dagskrána á þetta format þannig að maður gæti sótt hana.
Einhver viðbrögð? - Hverjir eru að nota MythTV?
Trúi ekki að við ætlum að láta Dana,Norðmenn og Svía mala okkur í þessum efnum.

kveðja Inno