Hæ ég held að talvan mín ráði ekki við linux ég reyndi Mandrake en ég gat aldrei opnað gnome eða kde grafical desktopin þannig að ég var að hugsa hvort talvan mín yfir höfuð ráði við linux ég ætla að reyna að setja Red Hat upp ég var að vona að þið gætuð sagt mér hvað talvan mín þarf til að ráða við þetta og hvernig ég dual boota


kveðja Bjarki

p.s. Ég á Dell Dimension 4550,( 1024mb innraminni 2.66gh pentium 4 og nvidia skjákort)<br><br><font color=“#000080”>.::</font><u>Litbolti er ekki skemtun Litbolti er lífstíll</u><font color=“#000080”>::.</font>

>>>>><a href="http://www.stort.tk">www.stort.tk</a