Hvaða Linux útgáfu er best að nota til að stjórna file og print serverum? Er Red Hat allsráðandi á Íslandi, eða hafa Caldera og suSE einhverju fylgi að fagna.
Ég vinn sem netstjórnandi og keyri allt á Windows(2000,NT). Anskoti dýr öll þessi leifi.
Hef áhuga á að prófa Linux á Serverum en langar ekkert til að ströggla við að finna upp hjólið eins og sagt er.

Góð ráð óskast fyrir Lynux byrjenda.
Mitt hjól: Jamis Dakar