HJÁLP!

Ég var að setja upp Red Hat 9 á lappanum mínum (fyrsta sinn sem ég sé linux) og ætlaði að glápa á bíómynd. Ég fann út mplayer á að vera svaka flott forrit og mér tókst meira að segja að installa því (held ég) en þegar ég reyni að spila eitthvað video þá fæ ég alltaf errorinn “Error opening/initializing the selected video_out (-vo) device” og ég skil ekkert í þessu? Hvað skal minn gera?

Skjákortið er annars SIS eitthvað :D 740 minnir mig en er ekki alveg viss :D