Hæ,

Ég var að spá hvort einhver vissi um link á síðu sem gæfi upp hvaða leiki er hægt að spila á linux.

Ég er aðallega að spá í Civilization 3 - play the world.

gratsí<br><br>kv. arib | <a href="http://blogg.ari.is">blogg.ari.is</a