Ég er að hugsa um að reyna að koma mér upp smá server og er með til þess 133MHz vél, með 32MB í ram og 1.6GB disk.
Mér var ráðlagt að láta upp Slackware linux, þannig að ég ætla bara að láta það upp.
En það sem ég er að pæla er að setja upp í linux console eitthvað til að stjórna öllu úr minni PC vél sem er með windows þar sem ég á því miður bara einn skjá og það er ekkert gaman að vera að flakka á milli.

En allaveganna hvað mæliði með að ég noti til þess að gera þetta og hvernig er það gert?
Ég kann voða lítið á Linux og síðan líka ef einhver gæti hjálpað mér með að koma upp nettenginu á milli Windows og linux vélanna. Ég er s.s. bara með 2 netkort og crossover þar á milli.

Og vel á minnst ég er með Windows XP SP1<br><br><a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a>

<b>gUNZI skrifaði:</b><br><hr><i>“ég dánlódaði avi klámmynd á desktoppinn, og ég get ekki dílítað henni því það kemur alltaf ‘the file is being used’, svo ég formataði bara tölvuna”
</i><br><h