Ég fór í dag að setja upp RH9 á tölvuna mína, og svo vildi til að þegar ég valdi CDROM sem installation method þá var svarið þess konar að í geisladrifinu vantaði RedHat CD! Mér var boðið að leita images á harðdisknum þar sem þær lágu (og hafa legið enn) en uppsetningarforritið náði ekki heldur að finna þær (hafði dánlódað þær frá rhnet.is). Hvað þýðir allt þetta??? Þekkir forritið ekki sig sjálft eða hvað? Slæm byrjun allavega… :-(((