Ég var að lesa nýjasta eintak Linux journal í gærkveldi og þar var grein um nýjann browser að nafni DILLO. Þessi vafri er sagður einstaklega hraðvirkur og sem dæmi er sourcinn einungis 365 kb. Ef einhver hér hefur prófað hann væri gaman að heyra af því.