Ég gerðist djarfur í gær og keypti mér þráðlaust 802.11g kerfi (AP og pcmcia kort) frá Linksys þar sem margir höfðu mælt með því kerfi.

Það kom því nokkuð mikið babb í bátinn þegar að það kom í ljós að nýleg kort frá Linksys innihalda chipset frá Broadcom sem eru afskaplega tregir til að styðja Linux (þótt þeir haldi öðru fram á heimasíðu sinni).

Einnig bendi ég á að fá eða engin 802.11g kerfi virðast virka á linux eins og er.

You have been warned.<br><br>JReykdal
Alhliða leiðindagaur
<b>Lof frá öðrum:</b>
<i>JReykdal, er ekki málið bara að þú skríðir aftur uppí víðu |ritskoðað| sem þér var skotið útúm? Ég hef þó nokkurn grun um að viss smávaxinn líkamspartur á þér sé að reyna það sífellt. </i> Engel,12. ágúst 2001
<i>…en mér fynnst jreykdal mjög leiðinlegur í svörum í öllim greinum sem viðkemur smell ég hef nú lesið þær margar og hann rruddalegur,ókurteis og dónalegur..</i> Siggik, 18. október 2002
<i>Þú ert kaldhæðið fífl.</i> DrEvil. 16.október 2002
<i>þú ert þröngsýn og aumkunarverð maneskja.</i> Hawley. 4. júlí 2003
JReykdal