Ég hef lengi verið traustur Win-notandi sem hefur þó freistað þess að reyna Linux-kerfi út af forvitni. RedHat 8 er fyrsta Linux-útgáfa sem ég hef notað og ég get ekki sagt að ég hafi aldrei lent í vandræðum með hana. Sumir services virka ekki, t.d. CD Player og xmms (Linux´s Winamp). Ég fór að nota cdp - cd-spilari í text mode en því miður skorti RH8 mpg123 - Linux staðalspilari af MP3 skrám. Ég er með Turbo Linux Workstation distrib (framleiddan í Japan minnir mig) þar sem ég fann þetta forrit (og jafnvel þjappað í RPM-format). Ég setti það upp og það virkaði frábært. Annað forrit sem ég fann hjá Turbo Linuxi - VMWare, sem var sagt veita interface milli ýmisra stýrikerfa, t.d. Windows. Ég setti það upp líka og ræsti forritið. Það krafðist þess að ég ræsti fyrst vmware-config.pl. Ég gerði það (allt saman under root) og það fór að spyrja mig spurninga sem ég gat ekki svarað og varð því að stoppa. Hér fylgir listing, það sem stendur innan hornklofa eru hints configsins, og á eftir þeim eru mín svör:

[root@localhost root]# /usr/bin/vmware-config.pl
Making sure VMware's services are stopped.

Stopping VMware services:
Virtual machine monitor [ OK ]

None of VMware's pre-built vmmon modules is suitable for your running kernel. Doyou want this script to try to build the vmmon module for your system (you need to have a C compiler installed on your system)? [yes]

What is the location of the directory of C header files that match your running kernel? /usr/src/linux-2.4.18-14/include

The kernel defined by this directory of header files is multiprocessor, while your running kernel is uniprocessor.

What is the location of the directory of C header files that match your running kernel?

…og svo framvegis. Hvað á ég að gera í þessu tilviki?