Ég er með Red Hat 9, og ext3 filesystem og er að nota KDE 3.1

Þegar ég er t.d að reyna að opna mp3 lög sem eru með íslenska stafi í skráarnafni þá er sagt að ég skráin sé læst. Það sama gildir um aðrar skrár möppur sem eru með óvenjulega stafi eins og
þ æ ð ö \\ / [ ] ( ) = - ofl.

Í sumum tilvikum hefur mér tekista að endurnefna skráarnar en alls ekki öllum. Er til einhver leið til að laga þetta?