Sælir/ar

Ég er að fara að setja upp Linux aftur, eftir 2 ára hlé, það sem helst hefur verið að stoppa mig var að ég gat ekki spilað Battlefield 1942, en með WineX og Crossover ætla ég að taka sénsinn og demba mér bara í þetta aftur.

Mig vantar að vita hvort það eru til einhver forrit sambærileg Gamespy eða All Seeing Eye fyrir Linux? Ef einhver veit um svoleiðis þá væri mjög jákvætt ef sá hinn sami gæfi sig fram :)

Annars stefni ég á að skella upp RH 9, verzla mér Crossover Bundle pakkan, og kaupa svo WineX. Er einhver með einhverja reynslu af þessu? virkar þetta ekki örugglega? :)<br><br>“Hip Hip Barbabrella!!”
[89th]MAJ. Pyro