Halló.

Ég var að setja upp Gentoo frá stage1. Sótti pakkana og var búinn með stage 1 og stage 2. Örgjörvinn dó. Hann var Pentium3. Var búinn að kompæla allt með p3 optimizations. Hlutir æxlast þannig að það er p2 í vélinni núna sem getur ekki keyrt þetta sem ég er búinn að kompæla. Mig langar að endur-kompæla það source dót sem ég er búinn að sækja, og langar ekki að sækja nýja pakka.

Veit einhver hvernig?<br><br>-k-
-k-