Ég á í smá vandræðum því ég er með fat32 disk
með nokkrum mp3 fælum sem innihalda íslenska stafi
í skrárarnöfnumnum. Þegar ég mounta þetta í rh 9.0
þá sleppir hún íslenskum stöfunum og allt fer í steik,
er til eitthver leið að mounta og afrita þetta yfir á linux
sneið (reiserfs) og fá íslensku stafina?


Benni