Ég er með linux 7.0 og nota það sem router fyrir adsl. Ég nota pptp til að tengja adsl-ið og þetta svínvirkar allt saman, nema þegar tengingin slitnar, þá næ ég ekki að tengjast aftur með skipuninni sem ég nota alltaf til þess að tengjast (pptp alcatel). Ég næ ekki tengingu fyrr en ég endurræsi vélina og þá virkar “pptp alcatel”. Veit einhver hvaða skipun er hægt að nota til að endurvekja tenginguna án þess að endurræsa.<BR