Sælir.
Ég hef rekið augun í það á þessari frábæru síðu að hér er nóg af mönnum sem vita hvernig á að setja upp router með linux á einfaldann hátt. Mér þætti rosalega vænt um ef einhver af af linux guðum huga.is gætu séð sér fært að setja inn dálítið idiot proof HOWTO um hvernig ég gæti breytt redhat vél í router fyrir heimanetið hjá mér. Er að nota 192.168.xxx.xxx net og vil geta tengt bæði linux og windows (ahemm) vélar út.
Með von um góð viðbrögð.
Zignal