Ég er með Windows á 80G disk sem ég er búinn að sneiða niður í 20G, 50G og 10G um það bil. Ég ætla að nota 10G undir Linuxinn, ég er með external USB2 skrifara sem RedHat finnur ekki og þarf þess vegna að installa þessu af HD, hvernig fer ég að því?

Takk.