Nú er búið að loka á allt dl(kazaa, ftp, leikjaþjónustur) og margar vefsíður hér í VMA með því að nota Novell. Maður þarf líka að logga sig inn. En vesenið byrjar þegar notað er annað stýrikerfi heldur en Windows og annan browser en IE. Þurfti að búa til e-ð sér thingi fyrir báðar makka vélanar í skólanum svo að þær fara framhjá proxynum. Hér komur svo spurningin. Er hægt að stilla Linux eða setja upp e-ð forrit til að þurfa ekki að fara í Windows til að logga sig inn svo maður geti farið á netið á Linuxnum sínum.<br><br>—————————–
This was written by <a href="http://blogg.pentagon.ms/gunnzi/“>GUNNZI</a>
<a href=”mailto:gunnzi1@hotmail.com">gunnzi1@hotmail.com</a