Nú ætla ég að færa heimasíðuna mína yfir á linux vél sem ég er með heima hjá mér. Ég tengist netinu í gegnum vél sem að keyrir Windows XP(og keyrir síðuna mína núna á apache vefþjóni) og svo tengist linux vélin netinu í gegnum crossover kapal frá windows vélinni.

Spuningin er þessi:
Hvernig forwarda yfir á linux vélina þegar verið er að sækja síðuna? Ég er ekki með neitt lén ég er bara að nota föstu IP töluna mína.

Vona að ég útskýri þetta nógu vel og ég póstaði þessu líka á windows áhugamálinu því ég vissi ekki hvort væri betra.

-puff