Er linux flóknara en Windows og í hverju felst munurinn? Hef alltaf verið með win frá 3.1 og upp í XP og hef alltaf langað að prófa Linux. Er þetta leikjavænt? Er einhver “office” pakki eða eitthvað því svipað? Þekki engann sem er með þetta en margir sem tala um hvað þetta er sniðugt. Hvað verður um gömlu leikina og ritgerðirnar ef ég byrja með linux?