Hæbb, ef það eru einhverjir eins og ég sem eru með linux install en kunna voða lítið að setja inn software á það þá eru hérna smá leiðbeiningar sem ég stal einhversstaðar (wiki.linux.org), breytti og þýddi:

:::: Hvernig á að installa Open Office ::::

* Niðurhladdu fælnum openoffice.tar.gz (maður fer á http://www.openoffice.org/dev_docs/source/1.0.2/index.h tml#linux og velur rhnet fyrir íslenska niðurhleðslu) og settu hann í /usr/local/openoffice
* farðu í terminal og skrifaðu:
1. gunzip -c openoffice.tar.gz | tar xf -
2. cd install
* Það eru installation leiðbeiningar inní möppunni fyrir þá sem vilja.
1. ./install
* Svo startar maður OO.o grafík installinu:
1. cd openoffice.org1.0.2
2. cd program
3. ./soffice
* skrárnar vistast allar í möppuna /root og ef þú vilt starta OOo þá eru 2 leiðir færar:
1.býrð til launcher með slóðinni /root/OpenOffice.org1.0.2/soffice
2.eða þá að skrifa ./soffice þegar maður er í möppunni /root/OpenOffice.org1.0.2


… þessi pakki er alveg að virka fyrir mig.
Sniðugt líka að fara í Tools - options - load/save - general - breyta always save as í “Microsoft Word 97/2000/XP”, svo skjölin manns séu nú compatible við MS office (fínt að gera þetta líka ef maður er með OO.org í Windows).