Fyrir þá sem eru með Usb módem og vilja tengjast netinu með linux
er þetta góð lausn og styður flestar gerðir af Globespan usb módemum fékk þetta til að virka á Red Hat 8.0 með Topcom Xplorer 850 usb módemi lenti í smá veseni með Dabusb module en eftir smá fikt þá fékkst þetta til að virka


http://eciadsl.flashtux.org/modems.php?lang=en&modem=all

þessi driver er ennþá í vinnslu en virkar.
Ég mæli ég með að ná í nýjustu útgáfuna sem gæti þó verið óstöðug, vegna galla í fyrstu útgáfunni sem varð þess valdandi að ég fékk ekki sync á módemið fyrst þegar ég reyndi