Ég er að keyra Mandrake 9.0 á Toshiba Satallite Pro 6000. Ég er búinn að fá allt til að virka nema að lyklaborðið er að bögga mig. Vandamálið er að þegar ég er að skrifa, þá koma stafinir of tvisvar. Er einhver sem kannast við þetta?