ég setti upp redhat 7.0 um daginn, hluti af kerfinu var þýddur á íslensku,, td þegar maður gerði rpm -ihv nafn.rpm,, þá kom kannski villu boð sem var hálf þýdd á íslensku,, hvernig á maður að skilja þegar kerfið er ekki fullþýdd,, mar sér smá af íslensku hér og þar,, gerðu td man rpm ,, þú munt sjá eitthvað af íslensku og restin á ensku,, hver stendur fyrir þessu ,,, ert það þú?
en það er víst ekki hægt að gera neitt í þessu
hvað finnst þér um málið