Ég hef staðið í því í langann tíma að þýða Red Hat tólin (Installer og allt hitt) á íslensku.

(ég afþakka pent allar “óþarft”, “tölvur á íslensku totta” og svo frv. athugasemdir)

Ég held þetta sé að komast í fínt horf hjá mér. Samt veit ég að betur má fara á mörgum sviðum.
Ég ætla að fara fram á það við ykkur að ef þið kjósið að nota Red Hat linux á íslensku og rekið augun í eitthvað sem betur má fara að senda mér póst (ra@ra.is) og láta mig vita.

Ef hér eru einhverjar hugaðar sálir sem langar að lesa þýðingarnar yfir geta þær einnig haft samband :)

Með Íslenskunarkveðju :)