Nokkrir forritarar frá þýskalandi náðu að breyta Xbox vél í Linux pc vél.

Þeir settu upp SuSE Linux 8 upp á vélina með GNOME, KDE, KMAIL og StarOffice :D.

Þeir settu upp Tux Racer leikinn á vélina með slæmum áragnri. Náðu aðeins einum ramma á sec. “1fps”
Þar sem að Xbox er USB tengd náðu þeir að tengja USB lyklaborð og mús við gripinn en er bara tengd við sjónvarp núna í augnablikinu.

Þessir gaurar ætla að búa til “distró” sem verður hægt að boota beint uppá xbox með öllu tilheyrandi. Þar sem að þeir fengu styrk uppá $200.000 í þetta verkefni.

Er þetta ekki snild að fá Linux á M$ made Leikjarvél. Eða hvað finnst ykkur?

Heimildir:
<a href=http://www.linux.is/news/index.php?nid=1172&PHPSES SID=25c4e4437cfa2e60fb829b148c1230ea>Linux.is</a> og <a href=http://news.zdnet.co.uk/story/0,,t269-s2121691,00. html>zdnet</a>.