Ég var að lesa grein í .net þar sem fjallað er um hvaða stýrikerfi er best í netmálum. Þar er Linux í neðsta sæti af fjórum. Linux er í neðsta sæti og efst eru Windows og MacOs.
Linuxið sem var prófað var Corel Linux og var prófað í atriðum eins og stöðuleika, uppsetningu, hraða og fleiru.
Ég ætti kannski ekki að vera að pósta þetta hérna, en það er ekkert annað áhugamál sem er betra.
P.S. Þetta endurspeiglar ekki mína skoðun á málinu en ég hef ekkert á móti Linux þó ég noti það ekki.

E-220