Eg vil byrja ad afsaka fyrir erlenda lyklabordid en eg er staddur i Svithjod nuna… Eg er med tvo vandamal sem eg aetladi ad athuga hvort einhver gaeti adstodad mig vid.

1. Eg hef verid ad reyna ad installa SuSE Linux 7.2 sidustu daga, er med allan pakkann (7 diskar, source code og laeti)… Vandamalid er hins vegar ad eg er ad reyna ad keyra thetta sem dual boot, sem er ekki alveg ad takast, er lausnin ad installa LiLo? Windows heldur bara afram ad loadast strax i byrjun og skippar bara hinu partitioninu.

2. Jaeja, hitt vandamalid er svo ad eg var ad skipta tolvunni minni ur Pentium yfir i AMD K7 og aetladi ad prufa ad installa Linux thar… somu vandraedi og i #1. en aftur a moti nuna vill SuSE allt i einu ekki thekkja skjainn minn, eg get valid hann ur lista en thegar thad kemur ad thvi ad testa tha gerist ekki neitt. Getur vandamalid verid ad eg er med inbyggt Geforce2 DDR kort sem skjakort?

Vinsamlegast hjalpid mer, thad er fremur mikilvaegt fyrir mig ad geta keyrt upp eitthvad Unix kerfi heima hja mer, og best vaeri ad keyra upp SuSE linux, eg veit ad thad er komid nyrra, en eg kann ekki ad downloada okeypis fra sidunni theirra (fataekur namsmadur) og nadi ad redda mer thessu a diskum.

En talandi um Unix styrikerfi, kannski ekki retti stadurinn til ad spyrja ad thessu, en hefur einhver herna prufad Solaris styrikerfid og lent i vandraedum med ad stundum getur madur ekki skrifad neitt i neinum vefvafra?

Med fyrirfram thokkum
-Munkur-
-Munkur-