Jæja, þó fyrr hefði verið :)
Eins og fyrirsögning segir var FreeBSD að hækka um eina kommu og þá er hefur TCP/IP stakkurinn verið bættur auk lagfæringa á NFS.
Auk þess að það er búið að bæta IPv6 stuðningi við IPFilter og flestur hugbúnaður uppfærður.

Getið að sjálfsögðu nágast þetta á <a href=“ftp://ftp.freebsd.org/”>ftp.freebsd.org</a>
en hetjurnar hjá rhnet sjá um að halda utanlands-download-limiti landsmanna í góðu formi og bjóða uppá spegluna <a href=“ftp://ftp.rhnet.is/.d3-1/ftp.freebsd.org/pub/FreeBSD/releases/i386/ISO-IMAGES/4.5/”>hér</a>

vona að þessir linkar virka :)
Addi