Salute,

ég er með adsl tengingu frá heimsneti og fékk hjá þeim asus AAM6000PI internal módem sem ég er búinn að nota með windows með ágætum árangri. Svo er ég búinn að setja upp RedHat 7.2 og það eina sem stendur í veginum fyrir því að windowsið fái alveg að fjúka er þetta blessaða módem. Hefur einhverjum tekist að nota þessa tegund með linux?

Ég hringdi í heimsnet og tæknimaður þar sagði að það ætti að vera hægt, benti mér á asus.com.tw en þar eru bara driverar fyrir win.

So, any comments please…