3G dongull Símans á Fedora 9 Sælir!

Eftirfarandi eru leiðbeiningar um það hvernig skal setja upp Huawai E220 USB dongle á Fedora 9, sem er einmitt 3G dongle Símans.
Þar sem að þetta er bara usb serial módem þá er þetta písofkeik.
Þessi grein er byggð á config skrám sem var að finna í http://oozie.fm.interia.pl/pro/huawei-e220/
Ég veit ekki hvort þetta virkar með dongla frá öðrum símafyrirtækjum, endilega prófið ef þið eigið þannig.
Anywho, here's the jist:

Í fyrsta lagi, þá þarftu að vera viss um að þú sért með kjarna nýrri en 2.6.20. Uppfært Fedora er með hann. Þú getur fengið þetta til að virka með því að framkvæma einhverja udev galdra, sjá link að ofan.
Í öðru lagi, þá þarftu að hafa pakkann ‘wvdial’ uppsettann.
Ég er að nota ‘wvdial-1.60-5.fc9.x86_64’ með góðum árangri.
Ef þig vantar pakkann, þá reddar ‘yum install wvdial’ því.

Þú þarft að búa til og eiga við fjórar skrár.

Í /etc/ppp/peers/huawei-e220 eftirfarandi.
Þetta er PPP scriptan fyrir módemið.
/dev/ttyUSB0
3600000
noipdefault
defaultroute
persist
noauth
nodetach
usepeerdns
connect "/usr/sbin/chat -vf /etc/chatscripts/huawei-e220.chat

Og svo /etc/chatscripts/huawei-e220.chat (búðu til /etc/chatscripts ef hún er ekki til.)
wvdial notar svokallaðar chatscriptur til þess að spjalla við módemið.
TIMEOUT 3
ABORT BUSY
ABORT 'NO CARRIER'
ABORT VOICE
ABORT 'NO DIALTONE'
ABORT 'NO DIAL TONE'
ABORT 'NO ANSWER'
ABORT DELAYED
"" ATZ
OK ATQ0V1E1S0=0&C1&D2
OK ATDT*99#
CONNECT ""

Og að lokum /etc/wvdial.conf, þetta er config skráin fyrir wvdial.
Username og password fieldið þarf bara að innihalda eitthvað.
Gæti þessvegna alveg innihaldið ‘asdf’, ‘foo’ eða ‘bar’.
[Dialer Defaults]
Modem = /dev/ttyUSB0
Baud = 3600000
Init1 = ATZ
Init2 = ATQ0 V1 E1 S0=0 &C1 &D2
Init3 =
Area Code =
Phone = *99#
Username = ppp
Password = ppp
Ask Password = 0
Dial Command = ATDT
Stupid Mode = 1
Compuserve = 0
Force Address =
Idle Seconds = 0
DialMessage1 =
DialMessage2 =
ISDN = 0
Auto DNS = 1

Núna getum við prófað þetta, opnaðu terminal glugga og keyrðu sem root:
 wvdial 
Slítur aftur með því að ýta á Ctrl-C

Þá færðu eftirfarandi output:
--> WvDial: Internet dialer version 1.60
--> Cannot get information for serial port.
--> Initializing modem.
--> Sending: ATZ
ATZ
OK
--> Sending: ATQ0 V1 E1 S0=0 &C1 &D2
ATQ0 V1 E1 S0=0 &C1 &D2
OK
--> Modem initialized.
--> Sending: ATDT*99#
--> Waiting for carrier.
ATDT*99#
CONNECT
--> Carrier detected.  Starting PPP immediately.
--> Starting pppd at Thu Jul  3 21:46:22 2008
--> Pid of pppd: 4982
--> pppd: 0
--> Using interface ppp0
--> pppd: 0
--> pppd: 0
--> pppd: 0
--> pppd: 0
--> pppd: 0
--> local  IP address 10.64.170.16
--> pppd: 0
--> remote IP address 10.64.64.64
--> pppd: 0
--> primary   DNS address 212.30.200.199
--> pppd: 0
--> secondary DNS address 212.30.200.200
--> pppd: 0

Mundu að bæta nafnaþjónunum sem hún gefur þér þarna upp í /etc/resolv.conf.
Fedora bætir þeim ekki sjálfkrafa við þar sem það er ekki til ifup-* og ifcfg-* scripta fyrir þetta.
Þú mátt vera fyrstur til að skrifa eina :)

Og voila! Þú ert nettengdur.
Þú getur skoðað ip töluna sem þú færð og rútuna sem verður til út með:
/sbin/ifconfig ppp0
/sbin/netstat -nr

Þetta er skrifað yfir 3G samband Símans á Fedora 9 vél :)

mbk. Sölvi Páll Á.
Sölvi Páll Ásgeirsson