Það eru nú ekki það margir leikir sem koma út fyrir Linux á ári að það telst enn til stórviðburða þegar það gerist.

<a href="http://www.activision.com/games/wolfenstein/“>Return To Castle Wolfenstein</a> er framhald af hinum fornfræga leik Wolfenstein 3D sem margir kannast við frá því fyrir áratug eða svo.

Þar sem að leikurinn er byggður á Quake 3 grafíkvélinni er auðvelt að koma honum yfir á Linux og hefur nú komið út tilraunaútgáfa af leiknum fyrir linux.

<a href=”http://static.hugi.is/games/wolfenstein/wolfmptest-0.7.16-1.x86.run">Hérna</a> má nálgast hina 65MB stóru útgáfu af tilrauninni, sem þarf OpengGL/Mesa þrívíddarhröðun.
JReykdal