Ég veit ekki hversu mörg ykkar þekkja nmap, ég vona hinsvega flest :)

Þetta er alhliða portscannari, sem getur identify'að hvaða stýrikerfi hostinn sem er scannaður keyrir, hvaða port eru opin, hvaða port eru filteruð (firewall'uð) og hvaða port eru einfaldlega lokuð :)

Styður allan fjandann af scan-types, þar á meðal:
tcp connect() scan, tcp syn scan, stealth fin scan, xmas tree scan og null scan.
þetta veltur allt á hvaða flögg nmap setur í tcp headerinn til að forðast portscan detectora.

einnig geturu látið nmap skanna udp.

Skemmtilega við þetta er að þú síðan sett “time policy” sem ákvarðar hversu nmap er aggresíft við að skanna, allt frá paranoid og til insane :)

Þetta er alhliða öryggistól sem ég mæi með að allir kerfisstjórar, hvort sem þeir eru að stjórna sínu eigin linux-boxi eða big-time isp adminar, þetta á heima allstaðar
Nothæft í linux, allri BSD fjölskyldunni og solaris að ég held líka :)

Getið nálgast nmap á heimasíðunni: www.insecure.org/nmap/
Addi