Jæja, fyrir hardcore linux nördana sem vilja gera ALLT sjálfir og
ekki snerta .rpm eða .dep þá er var Slackware að hækka sig um major
release.

FULLT af breytingum, þar á meðal glibc-2.2.3, gnome-1.4, kde-2.1.2
og kernel-2.4.5
Þeir hafa greinilega ekki treyst sér í gcc-3.0 ennþá *hoho* :)

Það er ekki búið að tilkynna þetta á slashdot ennþá, þannig að main
síðan ætti ekki að vera dauð at the
moment,(ftp://ftp.slackware.com/pub/slackware/slackware-8.0) en
annars hvet ég fólk til að nota speglana frekar :)

go crazy :)
Addi