Ég sem hélt að ég hefði séð allt!

Nú á tímum er helsta gaman-efni að láta UNIX byggð stýrikerfi keyra á hinum og þessum platformum (x86, ppc, sparc og alpha).
Síðan hafa bæst við skemmtilegar nýjungar undanfarið:
Má þar helst minnast á að Playstation 2 getur keyrt Linux (sem er ekkert nema kúl)
EN sú tölva sem keyrir UNIX stýrikerfi sem er MEST kúl, er …
<b>GameBoy</b>

GameBoy er þá betri nota hæf heldur en til að spila Pokemon Gold :)

tjékkið á þessu hérna:
http://www.generation.nl/~rewben/stuff.html

(Ef þið finnið örbylgjuofn sem keyrir UNIX-byggt stýrikerfi endilega mail'iði mér URL'inu) :D
Addi