Fyrst að það er ekki komið “Anti-Microsoft” áhugamál hérna á huga, þá smelli ég þessu bara hér :)

___________________________________________________

Jæja, lítur út fyrir það að Microsoft hafi farið illa út úr að vera að hann vefþjóna. (enn einu sinni).
Því nýjasti IIS (internet information server) þ.e.a.s útgáfa 5.0 er haldin afar slæmum galla sem gefur hvaða manni sem er, “root” aðgang að Windows 2000 kerfinu sem vefþjónninn keyrir á.
Skiptir engu máli hvort vanilla útgáfa af windows 2000 eða með Service pack 1.


Núna er gott að keyra Apache á linux vél ekki satt ? :) *h0h0h0*
Til gamans má geta hefur ekki fundist 1 remote root galli í apache.

Ég vill bara minna á að á svipuðum tíma í fyrra fannst sams konar galli einmitt í IIS 4.0 og gaman var að sjá hvað þeir eru ekki að vakna! :)

linux rox
Addi