Jæja, það hlaut að koma að því, ferðavél sem kemur með DVD spilara þótt að OMS er allt í lagi þá er þetta víst betra. En allavega vélin kemur frá IBM og er með fínum vélbúnaði. P III 900 Mhz 20 GB og 14,1 skjá, þannig að þetta er fín vél. Það eru auðvita nokkrir gallar við þetta, eins og maður þarf alveg 100% að setja vélina aftur upp, vegna þess að drazl útgáfan Caldera eDesktop 2.4 sem ég get sagt af eigin reynslu er RUZL fylgir með :(. En það er auðvita ekkert mál að setja hana upp og copya DVD playerinn bara þangað. En samt gott framlag hjá IBM :)