Eftir ja mikla væntingu hjá okkur Mandrake notendum, þá hefur komið út Linux Mandrake 8.0, reyndar hef ég strax tekið eftir einhverjum böggum en samt þetta er must fyrir þá sem eru að nota MANDRAKE 7.2 eða fyrir neðan óuppfærða. Inní þessu er GNOME 1.4, KDE 2.1.1, 2.4.3 kernel og fleirra. Hægt er að sjá frekar um þetta á http://www.linux-mandrake.com/ sá eini sem ég veit um eins og er sem speglar þetta er MBL.IS (ftp.mbl.is ) en þeir leyfa ekki meira hraða heldur en mest 23 kb/s :(. Ég er með 1,5 MB ADSL og ég sleppti að sækja það þar og sótti það á ftp.du.se, sem er fínt :)