Fedora Core 2 á samkvæmt orðróminum að koma út í dag, 18 maí. Speiglar “mirrors” redhat er komnir með útgáfuna til sín og munu leyfa notendum að sæka hana um leið og opinbera tilkynningin kemur út.

Strax er hægt að nálgast hana á BitTorrent -> http://bitconjurer.org/BitTorrent/

Nýja útgáfan verður á 4 geisladiskum eða á einum DVD. Mun seinasti geisladiskurinn einungis innihalda fedora á öllum mögulegum tungumálum.

Tel ég þessa útgáfu vera mjög “Sexý” þar sem hún inniheldur meðal annars nýjann kernel og nýjan KDE sem býður uppá flotta möguleika.

Slashdot er með umræðu um FC2 -> http://slashdot.org/article.pl?sid=04/05/16/1333210&mod e=thread&tid=106&tid=110&tid=185&tid=187