Vildi vekja athygli á flottu forriti fyrir Linux (ogaönnur *nix kerfi).
Forritið getur tekið við og sent punkta, leiðir og slóðir til og frá Garmin GPS tækjum og unnið á rauntíma, (real time tracking) bæði með garmin tækjum og ÖLLUM GPS tækjum sem
styðja NMEA 0183 staðalin (eða var það 0182?)
Það getur notað skannaðar myndir í bakgrunn til að sýna punkta leiðir o.fl. á korti og hjá mér tekst vel upp með UTM kort.
Því miður er ekki ennþá stuðningur við íslensku Atlasblöðin en ég er að bögga forritaran um það og hann “er að vinna í því”
Meira á;
http://www.ncc.up.pt/~mig/gpsman.html