Út er komið forrit sem gerir manni kleyft að keyra Linux forrit á windows vélinni sinni. Forritið heitir LINE og er enn sem komið er aðeins Ver. 0.3 það vinnur þannig að það intercept-ar system call frá linux forritunum og breytir þeim í windows call. Þetta er spennandi verkefni og verður gaman að fylgjast með því.

<A Href=http://neomueller.org/~isamu/line/>Line 0.3</A>

Rx7