Nú hefur Verisign sem sér um .net og .com TLD ákveðið að resolve'a -öll- .com og .net
domain sem ekki enn hafa verið registeruð á IP tölu sem beinir á auglýsinga og leitarsíðu
á sinnar vegum.

Fyrir utan það að vera ósiðlegt og ósanngjarnt gagnvart öðrum aðilum sem sjá um sölu
á .com .net lénum þá brýtur þetta spam síur um víða veröld þar sem nú resolve'ast öll
þau bull lén sem spammerar nota í ‘From:’ reitinum í IP tölu Verisign.

Félagarnir hjá ISC (Internet Software Consortium) sem eru m.a. höfundar BIND (mest
notaðasta nafnaþjóns á internetinu í dag) gáfu í dag út patch fyrir BIND sem “lagar”
þennan leiðindarbögg sem Verisign þröngvaði uppá netnotendur um allan heim.

Patchinn getið þið nálgast hér: ftp://ftp.isc.org/isc/bind9/9.2.2/patch.9.2.2-P1
Og source'inn af BIND 9.2.2 hér: ftp://ftp.isc.org/isc/bind9/9.2.2/bind-9.2.2.tar.gz


Hér fyrir neðan er annars regla sem þið getið bætt neðst í sendmail.mc skránna ykkar til
að rejecta pósti frá lénum sem resolve'ast á 64.94.110.11 (IP tölu Verisign)
http://kung.foo.is/sendmail-verisign-fix.txt

Öll stóru bilin eiga að vera gerð með TAB.

Með bestu kveðju.
addi
Addi