Debian 10 ára! Ég fékk tilkynningu um 10 ára afmæli Debian Linux og ég vil hér með fagna með debian félögum með 10 ára afmæli debian Linux, þó ég sé í raun ekki alvöru Linux geek og hef kannski ekki mikið annað að segja að ég kýs Debian fram yfir önnur distró sem ég hef prufað…

Hér fyrir neðan kemur hluti af fréttatilkynningu sem ég fékk af debian póstlista.

og meira um þetta má finna á
http://www.debian.org/events

?verður partí á íslandi?


***************************************** *****
Debian celebrates its 10th birthday

On August 16th, the Debian Project will celebrate its 10th birthday
with several parties around the globe. The Debian Project was
officially founded by Ian Murdock on August 16th, 1993. At that time,
the whole concept of a “distribution” of GNU/Linux was new. Ian
intended Debian to be a distribution which would be made openly, in
the spirit of Linux and GNU. The creation of Debian was sponsored by
the FSF's GNU project for one year.
************************************************ ****